RANNSÓKNIR — ÞRÓUNARSTARF — SAMSTARF — FAGLEG UMRÆÐA

Aðalfundur FUM

Aðalfundur FUM verður haldinn 4. apríl kl. 14:00 – 15:00 í stofu H-202 í húsi Menntavísindasviðs Háskóla Íslands v/Stakkahlíð. Smellið fyrir neðan fyrir ítarlegri upplýsingar.


Lög félagsins

Fundargerðir

Ársskýrslur

Núgildandi lög félagsins voru samþykkt á aðalfundi FUM  20.  febrúar 2002.

Sjá lög félagsins hér ➡

Aðalfundur er haldinn ekki síðar en 15. mars ár hvert. Stjórn getur boðað til aukafunda ef þurfa þykir.

Fundargerðir eru birtar hér ➡

Ársskýrslur eru samþykktir á árlegum Aðalfundi félagsins.

Ársskýrslur eru birtar hér ➡

Stjórn FUM

Stjórn FUM skipa minnst sex fulltrúar og eru þeir allir kjörnir til tveggja ára.

Núverandi stjórn kosin til 2024

Anna Magnea Hreinsdóttir, formaður
Halldóra Pétursdóttir
Jenný Dagbjört Gunnarsdóttir
Jóhann Örn Sigurjónsson
Sigríður Margrét Sigurðardóttir
Svava Björg Mörk
Tryggvi Thayer

Smelltu hér til að fræðast um fyrri stjórnir ➡

Ráðstefnur og málþing

FUM stendur fyrir eða tekur þátt í ýmsum ráðstefnum tengdum menntarannsóknum.

Tímarit um menntarannsóknir

Tímarit um menntarannsóknir (TUM) var gefið út af Félagi um menntarannsóknir (FUM). Það hefur nú verið sameinað Uppeldi og menntun undir nýju heiti Tímaritið uppeldi og menntun og er heimasíða nýja tímaritsins hér.

Eldri útgáfur af Tímariti um menntarannsóknir eru aðgengilegar hér ➡